Súkkulaði-banana baka

8×8 cm eða 1 x22-24 cm Bökuskel: 180 g hveiti 3 msk. flórsykur 100 g kalt smjör í bitum 1 eggjarauða 3 msk.  ískalt vatn Hitið ofninn í 180°C. Setjið hveitið og sykur í skál, myljið smjörið saman við þar til smjörið er eins og smáar baunir. Önnur aðferð er að setja hveiti og smjör […]

Read More

Eplasmjörhorn

Eplasmjörhorn eru vinsæl víða um heim. Frakkar kalla þau “Chausson aux pommes” og fást þau í öllum bakaríum sem taka sig alvarlega þar í landi. Í Englandi kallast þau “Apple turnovers” og þykir þar gamaldags bakkelsi eins og amma gerði. Bökuð með heimagerðu smjördeigi eins og kennt er að gera á námskeiðinu “DEIG” hjá okkur […]

Read More

Frönsk eplabaka – Tarte fine aux pommes

Eplakaka eins og Frakkar vilja hafa hana, epli epli epli, það er það sem þessi baka stendur fyrir. Botninn er smjördeig, eitt af því sem er kennt að gera á “deig” námskeiðinu hjá okkur. Frábær með örlítið sættum sýrðum rjóma. 8-10 sneiðar 200 g smjördeig 3-4 epli, Granny Smith magn fer eftir stærð 200 g […]

Read More

pasteis de nata

Einhver bið verður enn á því að við ferðumst til Portúgal en ferðalög eru þó núna handan við hornið. Þessi sætabrauð sem eru smjördeigsbökur með vanillu- rjómafyllingu eru stolt Portúgala. Í Lissabon er bakarí sem heitir Pastis de Belem þar sem byrjað var að framreiða þessi sætabrauð árið 1837. Bakaríið er enn í fullu fjöri […]

Read More

Vanillukrem – Creme pattisiere

Hér er uppskrift að vanillukremi sem er notað í hina ýmsu eftirrétti og kökur eins og triffli, franska jarðaberjaböku, krem í vatnsdeigskökur, í vínarbrauð og ótal margt fleira. Uppskrift gerir 640 g tilbúið krem en það er t.d. nóg til að setja í botninn á bakaðri bökuskel og raða síðan annað hvort jarðaberjum eða öðrum […]

Read More

Frönsk eplabaka – Tarte aux Pommes

Frönsk eplabaka er í boði á matseðli á næstum hverju kaffihúsi í París og einnig á fjölmörgum veitingastöðum. Frakkar elska eplabökur en mjög mismunandi er hvernig þær eru útfærðar. Einfaldasta útgáfan er bökubotn með ríkulega af eplum, smurð með apríkósugljáa önnur er bökubotn, eplamauk, epli og gljái ofan á. Hér er uppskrift að eplaböku með […]

Read More

Peru-súkkulaðibaka

Þessi fallega Franska baka er uppáhald allra tíma og sú baka sem ég hef líklega oftast verið beðin að koma með í Pálínuboð fyrir utan spínatbökuna sem er hér annarstaðar á blogginu. Hún er ekki of sæt og með dásamlegu súkkulaði-vanillubragði á móti perunum. Getur verið eftirréttur á eftir léttri máltíð eða bara með kaffibolla […]

Read More

bökuskel

Bökuskelin sjálf Hlutföllin og hitastig eru lykilatriði, nógu mikið af köldu smjöri til að fá hana stökka og bragðgóða og síðan rétt magn af vökva til að halda henni saman. Til að fá  bökuskelina stökka er atriði að mylja smjörið ekki of smátt í hveitið. Smjörklumparnir eiga að vera eins og smáar baunir að stærð og […]

Read More

Grísk spínatbaka spanakópítes

Þessi gríski réttur er í miklu uppáhaldi hjá okkur og mjög páskalegur. Blaðdeigið fæst í Hagkaup, Nóatúni og Istanbul market sem er í Ármúla og er mjög sniðugt í marga rétti. Fyrir þá sem finnst bökur góðar er sniðugt að nota blaðdeig í botninn til að spara tíma og vinnu, nota nokkur blöð og smyrja […]

Read More

Spínatbaka með fetaosti

Bökur eru uppáhald okkar hér í Salt Eldhúsi enda verið haldin mörg námskeið hér í bökugerð. Galdurinn felst í bökubotninum, stökkur og vel bakaður botn er lykilatriði í að bakan sé góð. Baka með þurrum og þykkum botni er aldrei góð. Aðferðin sem við notum er einföld en aðalatriðið er að smjörklumparnir í deiginu séu […]

Read More