Nú fer að kólna í veðri og ráð að huga að kjarngóðum súpum sem hlýja manni vel. Þessi súpa er algjör flensubani, heit af kryddum og næringu. Gaman er að nota galangal í súpuna en það fæst stundum ferskt í “Asíu-búðum” en er vel hægt að frysta. Galangal líkist engiferrót og er með ljúfkrydduðu sítrusbragði. […]
Hér er uppskrift að dásamlegri súpu sem er akkúrat súpan sem er gott að fá sér núna þegar kalt er í veðri. Límónulaufin gefa súpunni mjög sérstakt bragð en þau er hægt að fá í Asíubúðum, frosin í litlum kassa sem er gott að eiga í frysti. Við mælum með að kaupa núðlur þar líka, […]
Góð fiskisúpa er fínn helgarmatur. Hér er uppskrift að einni, nokkuð einfaldri, sem er krydduð að Tælenskum hætti, undurgóð súpa sem hlýjar. 200 g vermicelli núðlur, lagðar í bleyti eftir leiðbeiningum 2 dósir kókosmjólk eða sem samsvarar 800 g má gjarnan vera ein dós fullfeit og ein létt saman 6 dl fiskisoð ½ dl […]
Hér er kominn tilvalinn helgarréttur, létt og ljúfengt salat. Fallegt að setja þetta salat frekar á fat en djúpa skál því þannig nýtur það sín best. Hér er samsetningin á þessu vinsæla salati frekar einföld en gjarnan má bæta konfekttómötum og kjarnhreinsuðum agúrkum í það líka ef vill. Uppskriftin er fyrir 4. 2 góðar […]
Á þeim námskeiðum þar sem við bökum kökur eða brauð og erum ekki að laga mat sem við borðum síðar bjóðum við alltaf upp á heimalagaða súpu og nýbakað brauð. Oftar en ekki erum við beðin um uppskrift og hér er súpan okkar góða með kryddum sem rífa í. Fyrir 4-6 2 msk ólífuolía […]