Frönsk lauksúpa

Fyrir 6 Franska lauksúpan á sér langa sögu. Uppruni hennar er sennilega frá tímum Rómverja. Þeir suðu lauk, sem allir gátu ræktað, og vatn saman og þótti þetta vera mettandi fátækramannamatur. Frakkar þróuðu síðan snemma uppskriftina og bættu brauði og glóðuðum osti ofan á og varð þetta vinsæll matur þar í landi. Súpan komst síðan […]

Read More

Spænsk kartöflusúpa með serranó-skinku

Spænsk matargerð er engu lík og spánverjar elska að borða góðan mat. Ef nefna á hvaða krydd og matur einkenna spænska matargerð mætti til dæmis nefna hráskinkuna, saffran, paprikuduft, bæði reykt og sætt, möndlur, sjerrý og sjerrýedik. Matargerð spánverja gengur út á gott hráefni og einfalda matargerð og þeir eru ekki uppteknir af því að […]

Read More

Humarsúpa

Humarsúpa er eitt af því sem tekur svolítið langan tíma að útbúa ef maður lagar hana frá grunni og gerir soðið sjálfur. Við í Salt Eldhúsi eru dyggir stuðningsmenn þess að eyða tíma í svoleiðis lagað enda engin leið að lýsa því hversu góð hún er og launar svo sannarlega allt erfiðið. Fyrir 4-6 1 […]

Read More

Blómkálssúpa

Nú fæst ferskt Íslenskt blómkál í verslunum og um að gera að nota tækifærið og gera heimalagaða súpu. Þessi súpa er ein af þeim góðu súpum sem við bjóðum nemendum upp á í matarhléi á baksturs- og brauðnámskeiðum. ´Kryddið í súpunni passar mjög vel við blómkálið og ekki einu sinni hugsa um að sleppa því […]

Read More

Ítölsk grænmetissúpa

Súpuna má gera daginn áður og hita upp. Gott er að frysta grænkál á haustin í pokum og síðan mylja bara í súpur eftir þörfum, bæði hollt og gott.   4 msk. góð olía 1 laukur, saxaður 2 gulrætur, afhýddar og sneiddar 1 blaðlaukur, sneiddur 2 hvítlauksgeirar, afhýddir og sneiddir 5 tómatar, saxaðir eða 1 […]

Read More

Brauðsúpa

Brauðsúpa er einn af þeim réttum sem margir eiga æskuminningar um, slæmar eða góðar. Að mínu mati er vel elduð brauðsúpa eitt af því besta sem til er og mikilvægt að varðveita kunnáttuna. Flestar þjóðir eiga spennandi rétti þar sem brauðafgangar eru nýttir og þar sem rúgbrauð var almennt til á heimilum hér áður fyrr […]

Read More

Paprikusúpa með svartbaunum

Þessa uppskrift að súpu fengum við á sínum tíma í Gestgjafanum í þætti um hollan mat sem Jóhanna Viggósdóttir var með. Súpan er reglulega á borðum hjá okkur en tekur gjarnan mið af því hvað er til í ísskápnum, hvaða laukur er til og samtíningur af grænmeti og er í sífelldri þróun. Okkur finnst skipta […]

Read More

Íslensk kjötsúpa

Í dag er kjötsúpudagurinn og vel við hæfi að setja inn uppskrift að þessari dásamlegu súpu. Erlendir ferðamenn koma til okkar í Salt Eldhús og læra að elda þessa þjóðlegu súpu og eru mjög hrifnir af lambakjötinu. Við hin sem erum alin upp á súpunni þykir verulega vænt um hana. Flest heimili (allavega það fólk […]

Read More

Tom yum súpa

Nú fer að kólna í veðri og ráð að huga að kjarngóðum súpum sem hlýja manni vel. Þessi súpa er algjör flensubani, heit af kryddum og næringu. Gaman er að nota galangal í súpuna en það fæst stundum ferskt í “Asíu-búðum” en er vel hægt að frysta. Galangal líkist engiferrót og er með ljúfkrydduðu sítrusbragði. […]

Read More

Lambakjötssúpa frá Íran

Matarmiklar súpur eru okkar uppáhald, sér í lagi á þessum árstíma. Í súpuna er gott að nota mjúkt lambakjöt og er í sjálfu sér hægt að nota hvaða bita sem er, lærvöðva, gúllas, fille eða prime. Fituríkir bitar eins og lamba-prime gerir hana feitari og er það í góði lagi ef maður hefur smekk fyrir […]

Read More