Sósur

Góð steik þarf góða sósu. Hér eru tvær góðar, rauðvínssósa sem er klassíker og góð með öllu kjöti og bláberjasósa sem er góð með lambasteik eða villibráð. Það er list að gera góða sósu enda erum við í Salt Eldhúsi með námskeið í sósugerð nokkrum sinnum á ári. Þessar uppskriftir hér að neðan eru grunnur […]

Read More

Hreindýra stroganoff

Uppskriftir af hvunndagsréttum úr villibráð er alltaf kærkomin fyrir veiðimenn en allir veiðimenn vita að þegar maður á hreindýr í frystikistunni er ekki bara um að ræða hátíðasteikur úr lund heldur allskonar skurð af kjöti sem er gott að nota í hversdagsmat eða bara helgarsteikina. Þessi rússneski réttur sem ég hef alltaf eldað með nautakjöti […]

Read More