Við notum bæði fersk basillauf og klettakál eða steinselju í pestó því okkur finnst basillauf eingöngu vera of krefjandi í pestó. Nota má allskonar hnetur en furuhnetur eru nokkuð bragðlitlar og aðrar hnetur eins og pekan- eða valhnetur gera pestó enn meira spennandi. Hvítlauksmagnið hér er bara viðmið því sumir þola hann vel hráan en […]
Hér er komin uppskrift að ljúffengum brúnkum sem bæði eru með rúgmjöli og valhnetum og má, með sterkum vilja, telja sér trú um að sé örlítið hollar. Þessar eru nammi. 200 g dökkt súkkulaði (best er að nota 70% ) 150 g smjör, mjúkt 240 g púðursykur 2 egg (meðalstór) 1 tsk. vanilludropar 100 […]
Ef þú átt eina uppskrift að eplaköku þá ætti þetta að vera hún. Víst er að það er alveg nauðsynlegt að kunna eina uppskrift að einni slíkri því nýbökuð eplakaka getur gert kraftaverk og látið hörðustu karlmenni geta breyst í mjúka bangsa, bara við kökuilminn. Þessi uppskrift er frekar hefðbundin og kemur frá vinkonu hennar […]
Góðir pastaréttir eru gersemi í matreiðslubók heimilissins. Á tímabili tók ég upp á því að elda nýjan pastarétt í hverri viku og safnaði að mér mörgum góðum pastaréttum sem ég gríp reglulega í. Einn af þeim pastaréttum birtist hér. Ég bendi á að lykilatriðu, fyrir utan að rista valhneturnar sem fær bragðið fram í þeim, […]
Brauðið okkar í Salt Eldhúsi er mjög einfalt að laga. Það er með þurrgeri en bara mjög lítið magn og er látið hefast við stofuhita yfir nótt. 2 brauð 7 dl fingurvolgt vatn 2 tsk. þurrger 3 tsk. sjávarsalt 100 g valhnetur, saxaðar gróft 300 g þurrkaðir ávextir t.d. trönuber, saxaðar fíkjur, sveskjur eða […]