Drottningin af Saba

Margir hafa fylgst með þáttunum um Juliu Child á sjónvarpi símans. Þættirnir eru mjög skemmtilegir og gaman að fylgjast með hvernig matreiðsluþættir urðu að veruleika í bandarísku sjónvarpi. Í fyrsta þættinum bakaði Julia þessa frönsku súkkulaðiköku sem heitir “Drottningin af Saba” fyrir starfsfólk sjónvarpsstöðvarinnar sem var ekki sannfært um að matreiðsluþættir ættu erindi í sjónvarpið. […]

Read More

Súkkulaði-banana baka

8×8 cm eða 1 x22-24 cm Bökuskel: 180 g hveiti 3 msk. flórsykur 100 g kalt smjör í bitum 1 eggjarauða 3 msk.  ískalt vatn Hitið ofninn í 180°C. Setjið hveitið og sykur í skál, myljið smjörið saman við þar til smjörið er eins og smáar baunir. Önnur aðferð er að setja hveiti og smjör […]

Read More

Ris a la mande

Fyrir 6-8 6 dl mjólk 70 g hrísgrjón, best að nota grautargrjón 20 g smjör 20 g afhýddar möndlur, saxaðar 1 vanillustöng 2 msk. sykur 2 ½ dl rjómi 1 mandla Setjið mjólk, hrísgrjón, smjör og sykur í pott yfir til suðu. Skafið kornin úr vanillustönginni og setjið þau út í ásamt stönginni því hún […]

Read More

Íslenska rjómatertan

Sumarið hjá okkur í Salt Eldhúsi einkennist af því að kynna íslenskar matarhefðir fyrir ferðamönnum sem koma til Íslands og langar að fræðast um mat og menningu. Oftar en ekki berst talið að sætindunum og margir fara heim til sín með uppskriftir að ýmsu góðgæti eins og kornflextertu sem sérstaklaga Ameríkanar eru mjög spenntir fyrir. […]

Read More

Franskur karamellubúðingur – Creme caramel

Franskara verður það varla ! Þessi karamellubúðingur er í miklu uppáhaldi á mínu heimili. Við kynntumst þessum flauelsmjúka og sæta búðing þegar við bjuggum í Frakklandi. Þar í landi er hann jafnalgengur á eftirréttaseðli á veitingahúsum og súkkulaðikaka hér á landi ( sem sagt… alltaf). Í stórmörkuðum þar er síðan hægt að fá allskonar útgáfur.En…….það […]

Read More

Ítölsk möndlukaka

Breska matreiðslublaðið Delicious þekka margir matgæðingar. Þar birtist eitt sinn listi yfir þær 20 bækur sem allir matgæðingar ættu að eiga. Bók Emiko Davies Florentine var þar á meðal og í bókinni fjallar Emiko um matinn í borginni sem hún býr í og elskar, Flórens. Emico er með ferða og matarblogg en þar fann ég […]

Read More

Vanillukrem – Creme pattisiere

Hér er uppskrift að vanillukremi sem er notað í hina ýmsu eftirrétti og kökur eins og triffli, franska jarðaberjaböku, krem í vatnsdeigskökur, í vínarbrauð og ótal margt fleira. Uppskrift gerir 640 g tilbúið krem en það er t.d. nóg til að setja í botninn á bakaðri bökuskel og raða síðan annað hvort jarðaberjum eða öðrum […]

Read More

Napóleonskökur

Napóleonskökur eru nú næstum hættar að sjást í bakaríunum. Þeir sem eldri eru muna margir eftir þessum girnilegu kökum sem fengust í öllum betri bakaríum í bænum fyrir um 20-30 árum. Ég fór í ótal sendiferðir í Bernhöftsbakarí fyrir ömmu mína þegar ég var lítil að ná í þessar guðdómlegu kökur og finnst þær ennþá […]

Read More

Bolludagsbollur með stökkum topp

Frakkar gera allskyns flottar kökur og eftirrétti úr vatnsdeiginu og leika með það á ýmsa vegu m.a. með því að setja stökkan topp ofan á það. Þeir kalla þessar bollur “Choux craquelin” Hér er uppskrift að þessum gómsætu bollum. Athugið að hér eru eggin gefin upp í grömmum því þetta deig er viðkvæmt fyrir hlutföllum […]

Read More

Frönsk eplabaka – Tarte aux Pommes

Frönsk eplabaka er í boði á matseðli á næstum hverju kaffihúsi í París og einnig á fjölmörgum veitingastöðum. Frakkar elska eplabökur en mjög mismunandi er hvernig þær eru útfærðar. Einfaldasta útgáfan er bökubotn með ríkulega af eplum, smurð með apríkósugljáa önnur er bökubotn, eplamauk, epli og gljái ofan á. Hér er uppskrift að eplaböku með […]

Read More