Heimalagaðar fiskbollur eru mikið lostæti. Ekki eru þó allir á sama máli því ég var með 7 ára stubb í mat um daginn og sá þrætti við mig um að það væri hægt að “búa til ”fiskbollur. “Maður kaupir þær” sagði sá stutti ákveðinn. Ég sagði honum að þegar ég var lítil var ekki hægt […]
Plokkfiskur er uppáhald margra og ágætis leið til að nota afganga af fisk og/eða kartöflum. Hér er líka uppskrift að bernaise-sósu sem er svona hátíðaútgáfan af þessum hversdagslega rétt. Þá er gott að hita ofninn í 180°C og e.t.v. sáldra svolitlu af rifnum ost ofan á og baka allt saman í 10-15 mín. Plokkfiskur Fyrir […]
Góð fiskisúpa er fínn helgarmatur. Hér er uppskrift að einni, nokkuð einfaldri, sem er krydduð að Tælenskum hætti, undurgóð súpa sem hlýjar. 200 g vermicelli núðlur, lagðar í bleyti eftir leiðbeiningum 2 dósir kókosmjólk eða sem samsvarar 800 g má gjarnan vera ein dós fullfeit og ein létt saman 6 dl fiskisoð ½ dl […]