Hrærð egg með indverskum kryddum

Hér er uppskrift að dásamlegri eggjahræru sem er vel krydduð. Hún er svo góð að búið er að líma hana inn á skápinn í eldhúsinu svo allir heimilismeðlimir geti gert sér eitthvað gómsætt með lítilli fyrirhöfn. Upprunalega var uppskriftin með tofu og fyrir þá sem ekki borða egg er það alveg gráupplagt. 4 egg 2 […]

Read More

Ofnsteiktar kartöflur með indverskum kryddum

Þessar girnilegu kartöflur eru kryddaðar með indverskri kryddblöndu sem heitir panch phoron oft kallað indverskt “5 spice” eða indversk 5 krydda blanda . Þessi kryddblanda er mikið notuð í austurhluta Indlands og í Bangladesh. Gott er að nota blönduna sem “rub” á kjöt, í pottrétti og sérstaklega gott ofan á naan-brauð. Í þessari kartöfluuppskrift eru […]

Read More

Indversk linsubaunasúpa með kjúklingabaunum

Súpurnar okkar í Salt Eldhúsi þykja góðar og margir af þeim sem sækja námskeið hjá okkur biðja um uppskriftina. Hér er hún og skammturinn dugar vel fyrir fjóra í matinn með góðu brauði. Súpan er vegan en þá þarf að sleppa grísku jógúrtinni. 2 tsk. kumminfræ ½ tsk. chiliflögur 2 msk. olía 1 rauðlaukur, afhýddur […]

Read More