Smálúða með kapers og hvítvíni

Glænýtt smálúðuflak er fiskur sem okkur finnst við þurfa að matreiða með virðingu. Okkur finnst alltaf einfalt best og kapers, smjör og hvítvín gera þetta dásamlega hráefni að veislumat. Hér erum við með dæmigerða smjörsósu eins og þá sem er gjarnan löguð á veitingahúsum og er undurgóð með öllum fisk.  Fyrir 4 1 gott smálúðuflak, […]

Read More

Smálúða með vínberjum

Segja má að það sé óvenjuleg samsetning að borða ávexti og fisk saman en hið ljúfa bragð af smálúðunni fer mjög vel með vínberjunum og rúsínum. Þetta er kannski svolítill óður til lúðusúpunar hennar ömmu sem mér fannst góð. Rétturinn er mjög fljótlegur og tilvalinn gestaréttur. Ég ber yfirleitt kartöflur fram með en kús-kús, hrísgrjón […]

Read More