Vatnsdeigsbollur með Craquelin (stökkum topp)

Frakkar halda mikið upp á vatnsdeigið sem við hér heima notum í bolludagsbollur. Þeir gera allskyns flottar kökur og eftirrétti úr deiginu og leika með það á ýmsa vegu m.a. með því að setja stökkan topp ofan á það. Þeir kalla þessar bollur “Choux craquelin” Hér er uppskrift að þessum gómsætu bollum. Athugið að hér […]

Read More

Bolludagsbollur

Vatnsdeigsbollur (sem aldrei klikka) Ef þið viljið gera mikið magn af bollum er best að margfalda ekki uppskriftina heldur gera hana bara tvöfalda og síðan aðra lögun aftur. Það er viss hætta á að hlutföllin riðlist til og deigið misheppnast frekar ef uppskriftin er 3-4 földuð. 2 dl vatn50 g smjör120 g hveiti3 meðalstór egg […]

Read More