Sítrónu marens rúlluterta

Hér er uppskrift að spennandi marens rúllutertu. Sítrónumauk má kaupa tilbúið en heimalagað er alltaf mun betra. Ég gef upp vigtina á hvítunum ef ske kynni að þið eigið þær til í frysti og líka vegna þess að eggin eru misstór og gott að vita að ein eggjahvíta í meðalstóru eggi vigtar yfirleitt 30 g. […]

Read More

Draumterta – Dísudraumur

fyrir 10 Þessi glæsilega hnallþóra hefur, í gegnum árin, verið ofarlega á vinsældalista hjá mörgum fjölskyldum. Hún gengur undir ýmsum nöfnum, stundum kennd við Bessastaði en oftar kölluð Dísudraumur og í minni fjölskyldu Draumterta. Falleg er hún og sannarlega drottning hverrar veislu og líka frábær sem eftirréttur eftir góða máltíð. Marensinn má gera með nokkra […]

Read More

Múrsteinar

Þessa dagana erum við að skoða gamlar uppskriftabækur og okkur finnast þessar kökur alltaf svo undurfallegar. Múrsteinar voru einar af mínum uppáhalds smákökum og ég á minningar um að borða fyrst kökuna allan hringinn og marensin síðast, namm ! Heyrði síðan af einni jafnöldru sem komst í kökudunkinn þegar hún var barn. Matur kallar oft […]

Read More

Marensterta með rice-krispís og karamellu

Er hún komin ? Sögðu tvær konur á besta aldri þegar þær komu inn í Te og Kaffi á Laugaveginum og þær voru með einhvern glampa í augunum. Það var föstudagur og þær voru ásamt fleirum að bíða eftir að drottningin mætti á svæðið. “Marensdrottningin”, sem einmitt er uppskrift að hér á þessari síðu. Hún […]

Read More

Kornflex marensterta

Kornflexmarens er sannarlega klassíker á veisluborðið eða í klúbbinn. 200 g sykur 80 g kornflex 4 eggjahvítur ( 120 -140 g ) 1 tsk. lyftiduft 1 tsk. vanilludropar 4 dl rjómi, þeyttur Hitið ofninn í 160°C eða 150°C á blástur. Smyrjið 2 lausbotna 24 – 26 cm stór form með olíu eða smjöri. Setjið eggjahvíturnar […]

Read More

Jarðaberja eftirréttur

Fátt er betra en jarðaber og rjómi nema ef vera skyldi marenskaka með. Eton Mess er nafnið á þessum einstaklega  auðvelda eftirrétti sem líklega er uppruninn í Bretlandi og vísar nafnið til Eton menntaskólans. Fyrstu heimildir eru um uppskrift á prenti árið 1890 en þá vissum við hér á Íslandi lítið um jarðaber. Nú erum […]

Read More