Ítölsk grænmetissúpa

Súpuna má gera daginn áður og hita upp. Gott er að frysta grænkál á haustin í pokum og síðan mylja bara í súpur eftir þörfum, bæði hollt og gott.   4 msk. góð olía 1 laukur, saxaður 2 gulrætur, afhýddar og sneiddar 1 blaðlaukur, sneiddur 2 hvítlauksgeirar, afhýddir og sneiddir 5 tómatar, saxaðir eða 1 […]

Read More

Þorskhnakki með krydduðum smjörbaunum

Þorskhnakkar eru að mínu mati eitt af því besta sem til er. Þá má matreiða á óteljandi vegu og er þessi uppskrift, hnakki með baunum oft á matseðlinum. Uppskriftin er síbreytileg og fer bara eftir því hvað leynist í ísskápnum og hvort í boði sé að hafa spariúrgáfuna sem er þá borin fram með brúnuðu […]

Read More

Paprikusúpa með svartbaunum

Þessa uppskrift að súpu fengum við á sínum tíma í Gestgjafanum í þætti um hollan mat sem Jóhanna Viggósdóttir var með. Súpan er reglulega á borðum hjá okkur en tekur gjarnan mið af því hvað er til í ísskápnum, hvaða laukur er til og samtíningur af grænmeti og er í sífelldri þróun. Okkur finnst skipta […]

Read More

Chili con carne

Ef við ættum að velja einn kjötrétt sem er alltaf í uppáhaldi og hefur verið hvað lengst með okkur þá er það líklega þessi réttur og er hann sífellt að þróast. Einfaldur er hann en samt flókin því hann er eins og allt annað sem við matreiðum jafn góður og hráefnið sem fer í hann. […]

Read More

Lambakjötssúpa frá Íran

Matarmiklar súpur eru okkar uppáhald, sér í lagi á þessum árstíma. Í súpuna er gott að nota mjúkt lambakjöt og er í sjálfu sér hægt að nota hvaða bita sem er, lærvöðva, gúllas, fille eða prime. Fituríkir bitar eins og lamba-prime gerir hana feitari og er það í góði lagi ef maður hefur smekk fyrir […]

Read More

Indversk linsubaunasúpa með kjúklingabaunum

Súpurnar okkar í Salt Eldhúsi þykja góðar og margir af þeim sem sækja námskeið hjá okkur biðja um uppskriftina. Hér er hún og skammturinn dugar vel fyrir fjóra í matinn með góðu brauði. Súpan er vegan en þá þarf að sleppa grísku jógúrtinni. 2 tsk. kumminfræ ½ tsk. chiliflögur 2 msk. olía 1 rauðlaukur, afhýddur […]

Read More