Fyllt kjúklingabringa “Toskana”
Hér er uppskrift að kjúklingabringum elduðum í flauelsmjúkri tómatsósu. Þessi réttur hefur fylgt okkur mjög lengi og er alltaf jafn yndislega ljúffengur. Hann var upprunalega fenginn á veitingastað í Flórens sem hét Ottorino. Ítalir nota gjarnan vín í matargerð enda nóg til af dásamlegum vínum þar Í landi. Ég á ekki alltaf hvítvín en ég á […]
Read More