Gulrótarkaka, gamla góða

Gulrótakökur urðu mjög vinsælar hér heima í kringum 1980 og var boðið upp á þær á hverju kaffihúsi í bænum. Þessi kaka var og er enn mikið bökuð á mínu heimili og þá gjarnan “helgarkakan”. Gulrótakakan hefur sérstakan sess hjá mörgum og er enn vinsæl og sést víða á kaffihúsum. Heimabökuð er hún guðdómleg og […]

Read More

Gulrótarkakan holla

Margir hafa áhuga á að minnka við sig sykur og við í Salt Eldhúsi höfum það að reglu að sleppa sykri nema hann sé algjörlega ómótstæðilegur í formi gómsætrar köku (sem er reyndar ansi oft). Þessi uppskrift að gulrótaköku varð til í tilraun til að baka köku án þess að nota hvítan sykur eða hvítt […]

Read More

Tiramisu í glösum

Það er ekki mikil fyrirhöfn að gera þennan flotta og ljúffenga eftirrétt. fyrir 2 100 g rjómaostur 1 msk. hrásykur 1 eggjarauða 1 -1 1/2 dl rjómi, léttþeyttur 6 fingurkökur (ladyfingers) 3 msk. sterkt lagað kaffi 3 msk. kaffilíkjör 50 g súkkulaði 70%, saxað mjög fínt Hrærið rjómaost þar til hann fer að verða mjúkur. […]

Read More