Rjómalíkjör

Hér kemur góð hugmynd að matarjólagjöf. Þessi heimatilbúni líkjör gælir við bragðlaukana og er tilvalinn eftirréttur eftir góða máltíð. Nú meiga jólin koma. 2 ½ dl matreiðslurjómi 1 dós condensed milk (ca. 400 g) 2 msk. súkkulaðisíróp 2 tsk. vanilluessens eða dropar 1 tsk. neskaffi 3 – 3 ½ dl viskí gott að nota írskt […]

Read More

Mömmukökur

Þessar eru uppáhalds og engin jól án þeirra. Kökurnar: 125 g smjör 250 g síróp 125 g sykur 1 egg 500 g hveiti 1 tsk. engifer 1 tsk. matarsódi 1 tsk. kanell Hitið smjör, síróp og sykur saman að suðu. Setjið blönduna í hrærivélaskál. Kælið blönduna svolítið svo eggið soðni ekki þegar það fer út […]

Read More

Vanillukransar

Við í Salt Eldhúsi elskum smákökur með smjörbragði og reyndar allar gömlu góðu kökurnar sem voru bakaðar hér áður fyrr eins og spesíur, Bessastaðakökur, hálfmána, gyðingakökur, mömmukökur og þessa fallegu vanillukransa. Í þeim er ekta vanilla og malaðar möndlur sem passa undurvel við fínlega smjörbragðið. 250 g hveiti 125 g flórsykur 100 g afhýddar möndlur, […]

Read More

Bessastaðakökur

Bessastaðakök­ur voru bakaðar á Bessastöðum í tíð Vigdísar Finnbogadóttur. Vigdís segir kökurnar hafa verið bakaðar í sinni fjölskyldu frá því hún man eftir sér. Vigdís segir þær ættaðar frá Jakobínu Thomsen, konu Gríms Thomsen þegar hann bjó á Bessa­stöðum á síðari hluta 19. ald­ar. Ég tók með mér þessa upp­skrift þegar ég flutti til Bessastaða […]

Read More

Jólakaka

Jólakaka hefur alltaf verið í uppáhaldi og uppskriftin hér að neðan niðurstaða eftir ýmsar tilraunir. Stórar rúsínur, sem er hægt að nálgast í næsta stórmarkaði og stundum í tyrknesku búðinni, er mjög gott að nota en heilar steittar kardimommur eru þó lykilatriði. Mikill munur getur verið á bragðgæðum á rúsínum og ég hvet ykkur, sem […]

Read More