Rigatoni með pylsum og osti

fyrir 3-4 Við í Salt Eldhúsi erum reglulega með pylsunámskeið. Þar erum við að kenna að gera ferskar pylsur frá grunni, notum alvöru garnir og kryddum eftir kúnstarinnar reglum. Sterk hefð er fyrir því að reykja pylsur hér á landi en ekki eins mikil hefð fyrir að gera ferskar pylsur, þetta er þó smátt og […]

Read More

Croque monsieur

Ég er nýkomin frá Frakklandi og þar eru allir að fá sér Croque monsieur á bistróum og veitingahúsum með léttan mat. Frakkar borða eftir árstíðum og nú eru súpur og bráðinn ostur vinsælt í kuldanum eins og hér heima. Brauðið eða samlokan er ekta bistro-matur og á sér langa sögu. Í byrjun árs 1900 var […]

Read More

Brauð með bökuðum CAMEMBERT

Í fallega bænum Bath á Bretlandseyjum er matreiðsluskóli Richard Bertinet. Þangað fór ég fyrir nokkrum árum á vikunámskeið í brauðbakstri þar sem allt sem viðkemur brauði var skoðað í þaula. Á námskeiðinu bökuðum við brauð og borðuðum brauð daginn úr og inn sem er algjört dekur fyrir þá sem hafa áhuga á að læra allt […]

Read More

Ofnréttur með hakki

Hér kemur einn af uppáhaldsréttum okkar. Upphaflega kom hann til þegar við vorum að finna nýjar leiðir að nota hreindýrahakk en það má gjarnan nota þessa uppskrift með nautahakki. Hreindýrahakkið er svo dásamlega bragðmikið að óþarfi er að nota mikil af kryddi en þegar nautahakk er notað er gott að krydda svolítið. Þá nota ég […]

Read More

eggjabrauð

Eggjabrauð eða holubrauð er oft eldað fyrir starfsfólk Salt Eldhúss í hádeiginu. Þetta gómsæta brauð hefur fylgt mér frá því ég var unglingur og stendur alltaf fyrir sínu. Brauðið er mjög gott á einfaldan máta bara með osti en er alltaf hægt að gera matarmeira með því að kíkja eftir afgöngum í ísskápinn. Nú eru […]

Read More

Fyllt kjúklingabringa “Toskana”

Hér er uppskrift að kjúklingabringum elduðum í flauelsmjúkri tómatsósu. Þessi réttur hefur fylgt okkur mjög lengi og er alltaf jafn yndislega ljúffengur. Hann var upprunalega fenginn á veitingastað í Flórens sem hét Ottorino. Ítalir nota gjarnan vín í matargerð enda nóg til af dásamlegum vínum þar Í landi.  Ég á ekki alltaf hvítvín en ég á […]

Read More

Ítölsk grænmetissúpa

Súpuna má gera daginn áður og hita upp. Gott er að frysta grænkál á haustin í pokum og síðan mylja bara í súpur eftir þörfum, bæði hollt og gott.   4 msk. góð olía 1 laukur, saxaður 2 gulrætur, afhýddar og sneiddar 1 blaðlaukur, sneiddur 2 hvítlauksgeirar, afhýddir og sneiddir 5 tómatar, saxaðir eða 1 […]

Read More

Brauð með berjum, osti og rósmarin

Fljótlegt og gómsætt brauð, hljómar það ekki vel ? Þessi uppskrift í örlítið breyttri mynd kemur frá Gill Meller, kennara í River Cottage matreiðsluskólanum í Bretlandi. Hann er vel þekktur þar í landi og hefur m.a. unnið til verðlauna fyrir matreiðslubækur sínar sem að okkar mati eru stórgóðar. Bretar og Írar eru þekktir fyrir sódabrauðin […]

Read More

Ostahorn “þau bestu”

Brauðmeti í barnaafmæli þarf ekki að vera flókið. Þessi ostahorn slá alltaf í gegn, líka hjá fullorðna fólkinu þau eru nefnilega ótrúlega góð. Galdurinn liggur í smjörinu, en ekki hvað ! Smjörið er mulið saman við hveitið fyrst og gerir þau einstaklega djúsí. Uppskriftin gerir 48 stk. en mjög auðvelt er að minnka hana um […]

Read More