Heimatilbúnar kryddblöndur

Kryddblöndurnar geymast vel í loftþéttum umbúðum í 6 mánuði á þurrum stað.  Za´atar er kryddblanda frá Mið-Austurlöndum og notuð m.a. ofan á flatbrauð 1 msk. sesamfræ 1 msk. timan 1 msk. sumac 2 tsk. kumminduft 1 tsk. oregano Þurristið sesamfræ þar til gullin. Setjið í skál og blandið öllu saman við.  Berbere er blanda frá […]

Read More

Viltu verða góður í að baka

# Gott er að vita að deig flokkast í meigindráttum í þrjá flokka.  1. Hrært deig þar sem byrjað er á því að hræra mjúkt smjör og sykur saman í létt krem.  2. Þeytt deig þá eru egg og sykur þeytt í ljósan og léttan massa. 3. Hnoðað deig  þar sem hveiti og smjör er mulið […]

Read More

Allt um egg

# Gott að vita að stærð á eggjum með skurn flokkast í meigindráttum í fjóra flokka lítil, meðalstór,  stór og mjög stór. Lítil egg eru oft 42-50 g á stærð, meðal eru 50-56, stór eru 56-63 og mjög stór eru 63-70. Vigtin er ekki alveg nákvæm en nógu nákvæm til að gefa hugmynd um stærðarmuninn. Það […]

Read More

bökuskel

Bökuskelin sjálf Hlutföllin og hitastig eru lykilatriði, nógu mikið af köldu smjöri til að fá hana stökka og bragðgóða og síðan rétt magn af vökva til að halda henni saman. Til að fá  bökuskelina stökka er atriði að mylja smjörið ekki of smátt í hveitið. Smjörklumparnir eiga að vera eins og smáar baunir að stærð og […]

Read More

Sörur

Mörgum finnst sörubakstur vera flókið mál enda hér á ferðinni tvö grunnatriði í bökunarlist, marensbakstur og franskt smjörkrem. Hvorutveggja er gott að kunna ef manni langar að vera flinkur bakari og sú kunnátta nýtist í allskonar annan bakstur. Franskt smjörkrem er það sem er kennt sem grunnur í Franskri bökunarlist því hægt er að bragðbæta […]

Read More

Mál og vog

Margir hafa gaman af því að baka eftir erlendum uppskriftum og í Amerískum kökuuppskriftum eru hráefnin oft mæld í bollum. Smjör er eitt af því sem er erfitt að troða ofan í bollamál, trúið mér, ég tala ef reynslu. Hér undir eru bollamál gefin upp í grömmum og er þá auðvelt að vigta það á […]

Read More

Rabarbarasulta

Hér kemur uppskrift að dásamlegu rabarbarasultunni okkar í Salt Eldhúsi. Hún er talsvert ólík þeirri dökku sultu sem við erum vön að fá úr íslenskum rabarbara,  er líkari berjasultu þegar hún er soðin svona stutt. Best er að nota unga frekar mjóa og rauða stöngla og sjóða hana það stutt að bitarnir haldist að mestu […]

Read More

Góð ráð við sultugerð

Byrjandi í sultugerð ? Fyrir þá sem eru að stíga fyrstu skrefin í sultugerð er betra að byrja á berja eða ávaxtamauki frekar en en hlaupi. Mauk er auðvelt að laga og ef það stífnar einhverra hluta ekki er það þó alltaf dásamlegt á bragðið og klárast alltaf. Gerið minni uppskriftir Ef þið eruð óvön […]

Read More