Pylsur í balsamik-lauksósu

Nú er óðum að bókast á pylsunámskeiðið hjá okkur sem verður í mars. Á námskeiðinu gerum við allskyns pylsur frá grunni meðal annars úr kjúklinga, grísa og lamba og nautakjöti og kryddum eftir kúnstarinnar reglum. Við gerum lauksósu og kartöflumús til að hafa með pylsunum svo við getum smakkað almennilega. Til eru ótal uppskriftir af […]

Read More

Frönsk lauksúpa

Fyrir 6 Franska lauksúpan á sér langa sögu. Uppruni hennar er sennilega frá tímum Rómverja. Þeir suðu lauk, sem allir gátu ræktað, og vatn saman og þótti þetta vera mettandi fátækramannamatur. Frakkar þróuðu síðan snemma uppskriftina og bættu brauði og glóðuðum osti ofan á og varð þetta vinsæll matur þar í landi. Súpan komst síðan […]

Read More

Mömmu fiskbollur með lauksmjöri

Heimalagaðar fiskbollur eru mikið lostæti. Ekki eru þó allir á sama máli því ég var með 7 ára stubb í mat um daginn og sá þrætti við mig um að það væri hægt að “búa til ”fiskbollur. “Maður kaupir þær” sagði sá stutti ákveðinn. Ég sagði honum að þegar ég var lítil var ekki hægt […]

Read More

Hrærð egg með indverskum kryddum

Hér er uppskrift að dásamlegri eggjahræru sem er vel krydduð. Hún er svo góð að búið er að líma hana inn á skápinn í eldhúsinu svo allir heimilismeðlimir geti gert sér eitthvað gómsætt með lítilli fyrirhöfn. Upprunalega var uppskriftin með tofu og fyrir þá sem ekki borða egg er það alveg gráupplagt. 4 egg 2 […]

Read More

Sætkryddaðir kjúklingabitar með brösuðum lauk

Matur sem eldar sig sjálfur gæti verið yfirskriftin að þessum girnilega kjúklingarétt. Allt inn í ofninn og síðan bara að hafa það kósí og njóta þess að finna matarilminn verða til smátt og smátt. 800 -1000 g kjúklingabitar með skinni, gott er að nota leggi og efrilæri 3-4 laukar, eftir stærð 4 msk. tómatpúra 3 […]

Read More

Fljótlegur kjúklingaréttur

Ódýr og fljótlegur. Er það ekki það sem allir vilja kunna, að gera ódýran mat sem er fljótlegt að elda og bragðast eins og besti veislumatur. Þetta er sá réttur hjá okkur í Salt Eldhúsi. Allt í ofnskúffu, tími til að kósa sig, sinna skylduverkum………….. eða skreppa í göngutúr meðan kjúllinn er að bakast og […]

Read More