Íslenska rjómatertan

Sumarið hjá okkur í Salt Eldhúsi einkennist af því að kynna íslenskar matarhefðir fyrir ferðamönnum sem koma til Íslands og langar að fræðast um mat og menningu. Oftar en ekki berst talið að sætindunum og margir fara heim til sín með uppskriftir að ýmsu góðgæti eins og kornflextertu sem sérstaklaga Ameríkanar eru mjög spenntir fyrir. […]

Read More

Jarðaberjaterta

17 júni er í næstu viku og góð ástæða til að baka þessa glæsilegu jarðaberjatertu. Kökuna er þægilegt og einfalt að baka, bara einn botn og þeyttur rjómi ofan á og síðan glás af jarðaberjum. Kökubotninn er mjög góður með fínlegu marsípanbragði og stendur fyrir sínu og hægt að setja allskyns ávaxti ofan á ef […]

Read More

pasteis de nata

Einhver bið verður enn á því að við ferðumst til Portúgal en ferðalög eru þó núna handan við hornið. Þessi sætabrauð sem eru smjördeigsbökur með vanillu- rjómafyllingu eru stolt Portúgala. Í Lissabon er bakarí sem heitir Pastis de Belem þar sem byrjað var að framreiða þessi sætabrauð árið 1837. Bakaríið er enn í fullu fjöri […]

Read More

Bolludagsbollur með stökkum topp

Frakkar gera allskyns flottar kökur og eftirrétti úr vatnsdeiginu og leika með það á ýmsa vegu m.a. með því að setja stökkan topp ofan á það. Þeir kalla þessar bollur “Choux craquelin” Hér er uppskrift að þessum gómsætu bollum. Athugið að hér eru eggin gefin upp í grömmum því þetta deig er viðkvæmt fyrir hlutföllum […]

Read More

Rjómalíkjör

Hér kemur góð hugmynd að matarjólagjöf. Þessi heimatilbúni líkjör gælir við bragðlaukana og er tilvalinn eftirréttur eftir góða máltíð. Nú meiga jólin koma. 2 ½ dl matreiðslurjómi 1 dós condensed milk (ca. 400 g) 2 msk. súkkulaðisíróp 2 tsk. vanilluessens eða dropar 1 tsk. neskaffi 3 – 3 ½ dl viskí gott að nota írskt […]

Read More