Í dag er kjötsúpudagurinn og vel við hæfi að setja inn uppskrift að þessari dásamlegu súpu. Erlendir ferðamenn koma til okkar í Salt Eldhús og læra að elda þessa þjóðlegu súpu og eru mjög hrifnir af lambakjötinu. Við hin sem erum alin upp á súpunni þykir verulega vænt um hana. Flest heimili (allavega það fólk […]
Nú fer að kólna í veðri og ráð að huga að kjarngóðum súpum sem hlýja manni vel. Þessi súpa er algjör flensubani, heit af kryddum og næringu. Gaman er að nota galangal í súpuna en það fæst stundum ferskt í “Asíu-búðum” en er vel hægt að frysta. Galangal líkist engiferrót og er með ljúfkrydduðu sítrusbragði. […]
Matarmiklar súpur eru okkar uppáhald, sér í lagi á þessum árstíma. Í súpuna er gott að nota mjúkt lambakjöt og er í sjálfu sér hægt að nota hvaða bita sem er, lærvöðva, gúllas, fille eða prime. Fituríkir bitar eins og lamba-prime gerir hana feitari og er það í góði lagi ef maður hefur smekk fyrir […]