Saltar sítrónur

Á nokkrum námskeiðum hjá okkur í Salt Eldhúsi eins og Marokkóska námskeiðinu og Mezze smáréttir Mið-Austurlanda notum við saltar sítrónur í matargerðina. Í löndunum að botni Miðjarðahafs er algengt að nota þessar salt-súru sítrónur sem krydd og gefa þær mjög spennandi bragð í matinn. Auðvelt er að gera þær sjálfur en hafa þarf í huga […]

Read More

Lambakjötssúpa frá Íran

Matarmiklar súpur eru okkar uppáhald, sér í lagi á þessum árstíma. Í súpuna er gott að nota mjúkt lambakjöt og er í sjálfu sér hægt að nota hvaða bita sem er, lærvöðva, gúllas, fille eða prime. Fituríkir bitar eins og lamba-prime gerir hana feitari og er það í góði lagi ef maður hefur smekk fyrir […]

Read More

Blómkálssalat að Írönskum hætti

  Nú er tíminn til að njóta nýrrar uppskeru og blómkál er okkar uppáhald, nýsoðið með smjöri og salti. Blómkál tekur mjög vel við kryddi og er gott að gera salöt úr því. Þessi uppskrift er upprunalega frá Ottolengi en er aðeins einfölduð hér. Að okkar mati er þetta besta blómkálssalatið. Það er líka svo […]

Read More

Marokkóskt eggaldin á grillið

Hér kemur aldeilis einfalt meðlæti sem elda má á grillinu. Passar mjög vel með grilluðu lambakjöti. 3 eggaldin olía salt og pipar   Skerið eggaldin í 1 cm þykkar sneiðar eftir endilöngu. Penslið með olíu og stráið salti og pipar yfir. Grillið eggaldinsneiðarnar á heitu grilli og setjið þær á fat. Hellið sósunni yfir og […]

Read More