Kjúklingur Marbella

Allt fer í hringi í henni veröld. Núna erum við að blaða í gömlu uppskriftabókunum okkar og erum að rifja upp rétti sem voru í uppáhaldi fyrir mörgum árum. Við fengum þessa uppskrift á Parísarárunum þegar ég var í matarklúbb með hóp af konum allsstaðar að úr heiminum. Þennan  kjúkling eldaði kona frá Texas og […]

Read More

Valhnetubrauð

Brauðið okkar í Salt Eldhúsi er mjög einfalt að laga. Það er með þurrgeri en bara mjög lítið magn og er látið hefast við stofuhita yfir nótt. 2 brauð   7 dl fingurvolgt vatn  2 tsk. þurrger  3 tsk. sjávarsalt  100 g valhnetur, saxaðar gróft  300 g þurrkaðir ávextir t.d. trönuber, saxaðar fíkjur, sveskjur eða […]

Read More