Gulrótarkaka, gamla góða

Gulrótakökur urðu mjög vinsælar hér heima í kringum 1980 og var boðið upp á þær á hverju kaffihúsi í bænum. Þessi kaka var og er enn mikið bökuð á mínu heimili og þá gjarnan “helgarkakan”. Gulrótakakan hefur sérstakan sess hjá mörgum og er enn vinsæl og sést víða á kaffihúsum. Heimabökuð er hún guðdómleg og […]

Read More

Gulrótarkakan holla

Margir hafa áhuga á að minnka við sig sykur og við í Salt Eldhúsi höfum það að reglu að sleppa sykri nema hann sé algjörlega ómótstæðilegur í formi gómsætrar köku (sem er reyndar ansi oft). Þessi uppskrift að gulrótaköku varð til í tilraun til að baka köku án þess að nota hvítan sykur eða hvítt […]

Read More