Ofnsteiktar kartöflur með indverskum kryddum

Þessar girnilegu kartöflur eru kryddaðar með indverskri kryddblöndu sem heitir panch phoron oft kallað indverskt “5 spice” eða indversk 5 krydda blanda . Þessi kryddblanda er mikið notuð í austurhluta Indlands og í Bangladesh. Gott er að nota blönduna sem “rub” á kjöt, í pottrétti og sérstaklega gott ofan á naan-brauð. Í þessari kartöfluuppskrift eru […]

Read More