Besta kryddbúðin í París

Ein af skemmtilegustu kryddbúðunum í París, að okkar mati, er Israel. Þessi litla búð þar sem allt milli himins og jarðar fæst í er í 4 hverfi rétt neðan við Rue Rivoli. Hér er hægt að finna vörur frá Mið-Asturlöndum og Miðjarðarhafslöndunum en líka allskonar krydd, sósur og fleira sem erfitt er að finna annarstaðar. […]

Read More

Makrónur í París

Er eitthvað franskara en frönsk makróna ? Nafnið makróna eða macaroner er líklega dregið af ítalska orðinu maccarone sem er dregið af sögninni ammaccare og þýðir að kremja ( vísað í malaðar möndlur). Margar tilgátur eru uppi um uppruna þessa gómsætu litlu köku. Sumir halda því fram að ítalskur bakari við hirð Catherine de´Médici hafi bakað makrónu […]

Read More