Eftir grilltíðina í sumar er gott að hvíla bragðlaukana á kjöti og elda einfaldan pastarétt úr grænmeti. Þessi réttur hefur fylgt okkur lengi og er mjög einfaldur og jafn góður og gott faðmlag. Mjög gott er að nota smátómata, þeir eru sætir, hollir og góðir. Það tekur alltaf tíma að steikja eggaldin, það dregur alla […]
Pastaréttir eru mikill kósímatur og er lasagna þar örugglega fremst í flokki. Hér er okkar uppskrift að þessum dásamlega rétt. Uppskrift er bara uppskrift og er alltaf mismunandi hver útkoman verður eftir því hvernig hráefnið er og ekki síst hver eldar því hver hefur sitt lag á. Maturinn verður alltaf jafngóður og hráefnið sem fer […]
Spagetti carbonara er einn af þeim réttum sem getur verið eins góður vel lagaður og vondur þegar illa tekst til. Ofsoðið pasta syndandi í rjómasósu er kannski minning einhverra um þennan fræga pastarétt en rétt lagaður er hann hreinn unaður. Við notum gjarnan pancetta ef það er fáanlegt en það er söltuð grísasíða, gott er […]
Gott er að eiga nokkrar einfaldar og góðar pastauppskriftir í handraðanum, sér í lagi þessar sem hægt er að gera með því að eiga svokallaða “hilluvöru” eins og pasta og túnfiskdós í skápnum. Þetta er einföld pastauppskrift og meiriháttar góð en það er með þennan rétt eins og flesta aðra, hann verður eins góður og […]
Góðir pastaréttir eru gersemi í matreiðslubók heimilissins. Á tímabili tók ég upp á því að elda nýjan pastarétt í hverri viku og safnaði að mér mörgum góðum pastaréttum sem ég gríp reglulega í. Einn af þeim pastaréttum birtist hér. Ég bendi á að lykilatriðu, fyrir utan að rista valhneturnar sem fær bragðið fram í þeim, […]