Hér kemur einn af uppáhaldsréttum okkar. Upphaflega kom hann til þegar við vorum að finna nýjar leiðir að nota hreindýrahakk en það má gjarnan nota þessa uppskrift með nautahakki. Hreindýrahakkið er svo dásamlega bragðmikið að óþarfi er að nota mikil af kryddi en þegar nautahakk er notað er gott að krydda svolítið. Þá nota ég […]
Uppskriftir af hvunndagsréttum úr villibráð er alltaf kærkomin fyrir veiðimenn en allir veiðimenn vita að þegar maður á hreindýr í frystikistunni er ekki bara um að ræða hátíðasteikur úr lund heldur allskonar skurð af kjöti sem er gott að nota í hversdagsmat eða bara helgarsteikina. Þessi rússneski réttur sem ég hef alltaf eldað með nautakjöti […]
Hér er uppskrift að dýrindis hreindýrabollum. Þeir sem eru svo lánsamir að ná í dýr vita að þegar það er verkað verða til ósköpin öll af hreindýrahakki. Margir leysa það með því að elda hamborgara og hakkið er frábært í þá. Borgarar verða samt leiðigjarnir til lengdar og tilvalið að elda bollur úr þessu frábæra […]