8×8 cm eða 1 x22-24 cm Bökuskel: 180 g hveiti 3 msk. flórsykur 100 g kalt smjör í bitum 1 eggjarauða 3 msk. ískalt vatn Hitið ofninn í 180°C. Setjið hveitið og sykur í skál, myljið smjörið saman við þar til smjörið er eins og smáar baunir. Önnur aðferð er að setja hveiti og smjör […]
fyrir 8 Bananarúlluterta hefur verið í uppáhaldi hjá okkur í mörg ár. Stundum er hún bökuð á með kaffinu á sunnudögum en oftar er hún eftirréttur þegar fjölskyldan kemur saman á sunnudegi í kvöldmat. Hún dugar fyrir 8-10 í eftirrétt er undurgóð og uppáhald allra barna. Spariútgáfan er með fullt af sneiddum banönum, jarðaberjum og bræddu súkkulaði […]
Margir hafa áhuga á að minnka við sig sykur og við í Salt Eldhúsi höfum það að reglu að sleppa sykri nema hann sé algjörlega ómótstæðilegur í formi gómsætrar köku (sem er reyndar ansi oft). Þessi uppskrift að gulrótaköku varð til í tilraun til að baka köku án þess að nota hvítan sykur eða hvítt […]
Flest heimili eiga sína uppskrift að bananabrauði. Banana má frysta og nota í svona brauð. Hér er okkar uppskrift, stundum notum við val- eða pecanhnetur í hana en yngri kynslóðin er ekki mjög hrifin af því, þannig að oftast er það hnetulaust. Við höfum ekki tölu á því hversu oft við höfum bakað ljúfenga brauðið […]