Pastilla með lambakjöti

Í Salt eldhúsi erum við með Marokkóskt námskeið og líka “mezze” sem eru smáréttir Mið-Austurlanda. Á “mezze” er kennt að gera mjög þekkta köku sem heitir “baclava” og er uppáhald allra á þessu landssvæði. Í hana er notað fílódeig en margir eru að kynnast þessu skemmtilega deigi á námskðinu. Þetta deig er hægt að nota […]

Read More

Fyllt eggaldin með lambahakki

Bækur Ottolengi hafa ávallt verið í uppáhaldi okkar í Salt Eldhúsi og eru mikið notaðar. Bókin Jerusalem er í sérstöku uppáhaldi og þá sérstaklega þessi lambakjötsréttur sem við fáum aldrei leið á. Ég vona að Ottolengi sé sama þó ég snari uppskriftinni yfir á íslensku. Ekki eru allir vanir að fara eftir enskum uppskriftum og […]

Read More