Napóleonskökur

Napóleonskökur eru nú næstum hættar að sjást í bakaríunum. Þeir sem eldri eru muna margir eftir þessum girnilegu kökum sem fengust í öllum betri bakaríum í bænum fyrir um 20-30 árum. Ég fór í ótal sendiferðir í Bernhöftsbakarí fyrir ömmu mína þegar ég var lítil að ná í þessar guðdómlegu kökur og finnst þær ennþá […]

Read More

Bolludagsbollur með stökkum topp

Frakkar gera allskyns flottar kökur og eftirrétti úr vatnsdeiginu og leika með það á ýmsa vegu m.a. með því að setja stökkan topp ofan á það. Þeir kalla þessar bollur “Choux craquelin” Hér er uppskrift að þessum gómsætu bollum. Athugið að hér eru eggin gefin upp í grömmum því þetta deig er viðkvæmt fyrir hlutföllum […]

Read More

Breskar skonsur

Margir eru að horfa á þáttinn Crown þessa dagana og ekki úr vegi að rifja upp hvernig Bretar gera sínar gómsætu skonsur. Lykilatriði að fá léttar skonsur felst í því hvernig þær eru hnoðaðar saman. Það á að leyfa smjörinu í þeim að verða svolítið grófkornótt ekki blanda þar til það verður mjölkennt og líka að […]

Read More

Ljós Rúlluterta með sultu

Rúllutertur eru partur af æskuminningum margra, ljós með sultu eins og þessi hér, brún með smjörkremi eða brún með banönum og rjóma sem er að finna hér annarstaðar á síðunum. Þetta er einfaldur bakstur, flokkast undir “þeytt deig” þ.e. byrjað á því að þeyta sykur og egg saman. Ég er oft spurð að hversu lengi […]

Read More

Rabarbarasulta

Hér kemur uppskrift að dásamlegu rabarbarasultunni okkar í Salt Eldhúsi. Hún er talsvert ólík þeirri dökku sultu sem við erum vön að fá úr íslenskum rabarbara,  er líkari berjasultu þegar hún er soðin svona stutt. Best er að nota unga frekar mjóa og rauða stöngla og sjóða hana það stutt að bitarnir haldist að mestu […]

Read More

Bolludagsbollur

Vatnsdeigsbollur (sem aldrei klikka) Ef þið viljið gera mikið magn af bollum er best að margfalda ekki uppskriftina heldur gera hana bara tvöfalda og síðan aðra lögun aftur. Það er viss hætta á að hlutföllin riðlist til og deigið misheppnast frekar ef uppskriftin er 3-4 földuð. 2 dl vatn50 g smjör120 g hveiti3 meðalstór egg […]

Read More

Hindberjasulta án sykurs

Ekki kjósa allir að nota mikinn sykur, allavega er gott að geta valið hvenær hans er þörf og hvenær ekki. Við í Salt Eldhúsi erum gjarnan að breyta uppskriftum til betri vegar, á ensku kallast það “healthy makeover” og er bara gaman að sjá árangurinn af því, oft finnst ekki mikill munur og samviskan betri […]

Read More

Hjónabandssæla

Nú fer að koma að berjatímanum og hér í Salt Eldhúsi förum við aldrei í berjamó án þess að hafa þessa þjóðlegu köku með í för. Á námskeiðum sem erlendir ferðamenn sækja til okkar fá nýgift hjón í brúðkaupsferð að baka hana saman og njóta. Við köllum hana marriage bliss cake á ensku og vekur […]

Read More

Ferskjusulta

Ferskjusulta er undurgóð. Í heimagerðri sultu stjórnar maður því hversu mikill sykur er í henni. Í sultum sem eru keyptar í búð er vanalega notaður jafnmikil sykur og ávextir eða jafnvel meira eins og í appelsínumarmelaði. Sultuna þarf þó að geyma í ísskáp en hún geymist þar í 6-8 mánuði, þ.e.a.s. ef hún klárast ekki […]

Read More