Lamba-tagine frá Marokkó

Námskeiðin okkar í Marokkóskri matargerð eru mjög vinsæl enda Marokkó þekkt fyrir matarmenningu sína um heim allan. Þar í landi eru gjarnan notaðir leirpottar sem eru kallaðir “tagine” til matargerðar. Í þessum pottum eru matreiddir dýrindis kjöt-fisk- og grænmetisréttir þar sem þeir nota spennandi kryddsamsetningar og gjarnan þurrkaða ávexti, sér í lagi með lambakjöti. Hér […]

Read More

Hreindýrabollur með brúnni sósu

Hér er uppskrift að dýrindis hreindýrabollum. Þeir sem eru svo lánsamir að ná í dýr vita að þegar það er verkað verða til ósköpin öll af hreindýrahakki. Margir leysa það með því að elda hamborgara og hakkið er frábært í þá.  Borgarar verða samt leiðigjarnir til lengdar og tilvalið að elda bollur úr þessu frábæra […]

Read More

Sultaðar apríkósur

  2 bollar  hvítvínsedik 2 bollar vatn 6 msk. sykur 2 tsk. gul sinnepsfræ 400 g þurrkaðar apríkósur, skornar langsum í þunnar sneiðar 1/4 bolli rúsínur 4 lárviðarlauf 4 sultukrukkur (sótthreinsaðar, sjá neðar)   Blandið ediki, vatni, sykrinum og sinnepsfræjunum saman í pott og sjóðið þar til sykurinn er uppleystur. Bætið aprikósunum og rúsínunum út […]

Read More