Ris a la mande

Fyrir 6-8 6 dl mjólk 70 g hrísgrjón, best að nota grautargrjón 20 g smjör 20 g afhýddar möndlur, saxaðar 1 vanillustöng 2 msk. sykur 2 ½ dl rjómi 1 mandla Setjið mjólk, hrísgrjón, smjör og sykur í pott yfir til suðu. Skafið kornin úr vanillustönginni og setjið þau út í ásamt stönginni því hún […]

Read More

Hindberjasulta án sykurs

Ekki kjósa allir að nota mikinn sykur, allavega er gott að geta valið hvenær hans er þörf og hvenær ekki. Við í Salt Eldhúsi erum gjarnan að breyta uppskriftum til betri vegar, á ensku kallast það “healthy makeover” og er bara gaman að sjá árangurinn af því, oft finnst ekki mikill munur og samviskan betri […]

Read More

Súkkulaðibitar með berjum

  200 g súkkulaði 100 g smjör 130 g sykur 2 egg, stór 1 msk. kakó 3 msk. maizenamjöl eða hveiti 250 g hindber eða blönduð ber, frosin eða ný, eða blanda af báðum tegundum.   Stillið ofninn á 180°C (170°C á blástur). Setjið súkkulaði og smjör í gler eða stálskál og bræðið yfir vatnsbaði. […]

Read More