Blómkálssúpa

Nú fæst ferskt Íslenskt blómkál í verslunum og um að gera að nota tækifærið og gera heimalagaða súpu. Þessi súpa er ein af þeim góðu súpum sem við bjóðum nemendum upp á í matarhléi á baksturs- og brauðnámskeiðum. ´Kryddið í súpunni passar mjög vel við blómkálið og ekki einu sinni hugsa um að sleppa því […]

Read More

Bakað blómkál með mildum kryddum

Nýtt Íslenskt blómkál með smjöri er eitt af því besta sem til er. Nú er gott úrval af því í verslunum en hvað annað er hægt að gera við blómkálið? Þar sem það tekur vel við kryddum er upplagt að baka það með ljúfri kryddblöndu. Gott eitt og sér en passar líka sem meðlæti. 1 […]

Read More

Blómkálssalat að Írönskum hætti

  Nú er tíminn til að njóta nýrrar uppskeru og blómkál er okkar uppáhald, nýsoðið með smjöri og salti. Blómkál tekur mjög vel við kryddi og er gott að gera salöt úr því. Þessi uppskrift er upprunalega frá Ottolengi en er aðeins einfölduð hér. Að okkar mati er þetta besta blómkálssalatið. Það er líka svo […]

Read More