ofnsteiktir kjúklingaleggir í panko-raspi

Í Salt Eldhúsi eru nokkur Asísk námskeið með kjötbitum sem við steikjum í raspi. Við notum Panko-rasp sem er gróft rasp og hefur lengi vel aðeins fengist í Asíu-búðum. Nú fæst þetta rasp nær allstaðar enda hefur gott rasp verið vandfundið í verslunum og þeir sem vilja gott rasp þurrka brauðafganga og gera það sjálfir […]

Read More

Kjúklingur “Katsu”

Nú er rétti tíminn fyrir eitthvað ljúfengt og nærandi. Mér finnst við hér heima ekki nota rauðkál nógu mikið hrátt en ef það er þunnt sneitt er það góður grunnur í ljúft salat. Mjög gott er að nota mandólín í að sneiða kálið, ódýrt mandólín fékk ég í Pro-Gastro í Kópavogi. Ég nota gulrætur, papriku […]

Read More