Heimatilbúnar kryddblöndur

Kryddblöndurnar geymast vel í loftþéttum umbúðum í 6 mánuði á þurrum stað.  Za´atar er kryddblanda frá Mið-Austurlöndum og notuð m.a. ofan á flatbrauð 1 msk. sesamfræ 1 msk. timan 1 msk. sumac 2 tsk. kumminduft 1 tsk. oregano Þurristið sesamfræ þar til gullin. Setjið í skál og blandið öllu saman við.  Berbere er blanda frá […]

Read More

Súkkulaðikókoskökur

80 stk. Margir eiga sínar uppákaldssmákökur og tengjast þær gjarnan æskuminningum. Hér áður fyrr var sterk hefð fyrir smákökubakstri fyrir jól enda ekki úrval af smákökum í verslunum eins og í dag. Byrjað var að baka kökurnar um miðjan nóvember og þær settar í blikkbox og límband sett á samskeytin á lokinu svo óboðnir gestir […]

Read More

Ítalskir kossar – bace di dama

50-60 stk Þær eru sannarlega eins og koss þessar ljúfu smákökur með Ítalska bragðinu sem eru ættaðar frá Piedmont á Ítalíu. Ítalir elska bragð af ristuðum heslihnetum og uppáhaldsísinn þeirra “gianduja” er einmitt heslihnetuís. Mikilvægt er að rista hneturnar en við það verða þær alveg dásamlega góðar.    250 g smjör, mjúkt 120 g flórsykur 1 […]

Read More

Sörur

Mörgum finnst sörubakstur vera flókið mál enda hér á ferðinni tvö grunnatriði í bökunarlist, marensbakstur og franskt smjörkrem. Hvorutveggja er gott að kunna ef manni langar að vera flinkur bakari og sú kunnátta nýtist í allskonar annan bakstur. Franskt smjörkrem er það sem er kennt sem grunnur í Franskri bökunarlist því hægt er að bragðbæta […]

Read More

Granóla

Heimalagað er alltaf best og það á sannarlega við um granóla. Sætt með hunangi og ávöxtum og hægt að breyta og bæta á alla vegu eftir smekk. 1 stór krukka  200 g gróft haframjöl, ég nota Íslenskt, grófvalsað 100 g kasjúhnetur, saxaðar mjög gróft  25 g graskersfræ  25 g sesamfræ  6 msk. hunang  1 dl […]

Read More

Fullkomnar brúnkur

Brúnkur geta verið jafn girnilegar og góðar og líka óspennandi og þurrar. Okkur finnst þær bestar aðeins blautar og örlítið seigar að bíta í en venjulega eru þær stútfullar af sykri til að ná þeirri áferð. Þessi uppskrift er með minn af sykri og dásamlegu súkkulaðibragði. Það sem þarf að passa er við að gera deigið […]

Read More

Marineruð síld

Nú er tími fyrir síld. Lítið mál er að marinera sína eigin síld og engin leið að lýsa því hversu mikið betri hún er. Hér er aðeins brugðið út af þessu hefðbundna hráefni í ediksleginum og þurrkaðar apríkósur hafðar með í honum. Þær eru góðar með sæt-saltri síldinni. 6 saltsíldarflök 2 dl gott edik, t.d. […]

Read More

Rjómalíkjör

Hér kemur góð hugmynd að matarjólagjöf. Þessi heimatilbúni líkjör gælir við bragðlaukana og er tilvalinn eftirréttur eftir góða máltíð. Nú meiga jólin koma. 2 ½ dl matreiðslurjómi 1 dós condensed milk (ca. 400 g) 2 msk. súkkulaðisíróp 2 tsk. vanilluessens eða dropar 1 tsk. neskaffi 3 – 3 ½ dl viskí gott að nota írskt […]

Read More

Mömmukökur

Þessar eru uppáhalds og engin jól án þeirra. Kökurnar: 125 g smjör 250 g síróp 125 g sykur 1 egg 500 g hveiti 1 tsk. engifer 1 tsk. matarsódi 1 tsk. kanell Hitið smjör, síróp og sykur saman að suðu. Setjið blönduna í hrærivélaskál. Kælið blönduna svolítið svo eggið soðni ekki þegar það fer út […]

Read More

Vanillukransar

Við í Salt Eldhúsi elskum smákökur með smjörbragði og reyndar allar gömlu góðu kökurnar sem voru bakaðar hér áður fyrr eins og spesíur, Bessastaðakökur, hálfmána, gyðingakökur, mömmukökur og þessa fallegu vanillukransa. Í þeim er ekta vanilla og malaðar möndlur sem passa undurvel við fínlega smjörbragðið. 250 g hveiti 125 g flórsykur 100 g afhýddar möndlur, […]

Read More