Rauðkálssalat með döðlum og fetaosti

Rauðkál matreitt á spennandi hátt getur það orðið að uppáhaldsmat eins og þetta salat hérna. Við bárum það fram fyrst með anda-confit sem er hægt að kaupa niðursoðið og er okkar uppáhald, passar sérstaklega vel saman. Síðan fannst okkur það bara passa með grillmat og öllu mögulegu öðru og ekki er verra að salatið er […]

Read More

Sesar salat

Hver kannast ekki við  hafa pantað sér Sesar salat á veitingahúsi, afgangskjúklingur, brauðteningar úr pakka og bragðlaus sósa út á, oj… Galdurinn við að gera gott Sesar salat, fyrir utan að nota ferska brauðteninga og nýsteiktan kjúkling, liggur í sósunni. Ansjósur eru lykilatriði til að fá hana bragðmikla og krassandi. Heimagert Sesar salat er engu […]

Read More

Blómkálssalat að Írönskum hætti

  Nú er tíminn til að njóta nýrrar uppskeru og blómkál er okkar uppáhald, nýsoðið með smjöri og salti. Blómkál tekur mjög vel við kryddi og er gott að gera salöt úr því. Þessi uppskrift er upprunalega frá Ottolengi en er aðeins einfölduð hér. Að okkar mati er þetta besta blómkálssalatið. Það er líka svo […]

Read More

Marokkóskt eggaldin á grillið

Hér kemur aldeilis einfalt meðlæti sem elda má á grillinu. Passar mjög vel með grilluðu lambakjöti. 3 eggaldin olía salt og pipar   Skerið eggaldin í 1 cm þykkar sneiðar eftir endilöngu. Penslið með olíu og stráið salti og pipar yfir. Grillið eggaldinsneiðarnar á heitu grilli og setjið þær á fat. Hellið sósunni yfir og […]

Read More

Spennandi Thai salat með nautasneiðum

Hér er kominn tilvalinn helgarréttur, létt og ljúfengt salat. Fallegt að setja þetta salat frekar á fat en djúpa skál því þannig nýtur það sín best. Hér er samsetningin á þessu vinsæla salati frekar einföld en gjarnan má bæta konfekttómötum og kjarnhreinsuðum agúrkum  í það líka ef vill. Uppskriftin er fyrir 4.   2 góðar […]

Read More

Sumarlegt salat með lambafille

Er sumarið ekki að koma ? Þetta girnilega salat er alveg til þess fallið að bræða hjarta elskunnar þinnar og öll höfum við löngun til þess að dekra við hann eða hana. Nú þegar sumarið er á næsta leiti, jú jú það er að koma, er góð stemming í því að hafa þetta djúsí salat í […]

Read More