Naan-brauð er frábært að gera í gas pizza-ofnunum sem eru nýkomnir á markaðinn. Eftir nokkrar tilraunir, brennd brauð og hrá innaní tókst okkur að ná frábærum árangri og gera gómsæt brauð. Ýmislegt þarf að hafa í huga t.d. að hafa brauðin þunn, of þykk brauð geta orðið hrá innaní þegar þau eru orðin bökuð utan […]

Read More

Marokkóskt flatbrauð “Batbout”

10 stk. Flestar þjóðir eiga sér sína brauðmenningu. Flatbrauð ýmiskonar eru gómsæt nýbökuð og vel fyrirhafnarinnar virði. Þessi uppskrift kemur frá Marokkó og passar einstaklega vel með “tagine” sem er uppskrift að hér annarstaðar á síðum Salt Eldhúss. 220 g hveiti 50 g heilhveiti 50 g fínmalað semolina 1 ½ tsk. þurrger 1 msk. sykur […]

Read More