Saltfiskhnakkar með mjúkri tómatsósu og brúnuðu smjöri

Saltfiskur er okkar uppáhald. Við í Salt Eldhúsi vöndumst því að fá soðin saltfisk með kartöflum, rófum og smjöri í hádeginu á hverjum laugardegi í uppvextinum. Mér fannst stemming í því þegar pabbi setti fiskinn í bleyti á föstudagskvöldi og vissi að hann hlakkaði til að njóta hans daginn eftir, þá var fiskurinn nær eingöngu […]

Read More

Plokkfiskur

Plokkfiskur er uppáhald margra og ágætis leið til að nota afganga af fisk og/eða kartöflum. Hér er líka uppskrift að bernaise-sósu sem er svona hátíðaútgáfan af þessum hversdagslega rétt. Þá er gott að hita ofninn í 180°C og e.t.v. sáldra svolitlu af rifnum ost ofan á og baka allt saman í 10-15 mín.  Plokkfiskur Fyrir […]

Read More