Hér er uppskrift að krækiberjasaft eins og amma gerði. Í þá daga var hakkavél notuð til að ná safann úr berjunum en nú eiga flestir matvinnsluvél og einhverjir eiga safapressu sem er mjög gott að nota. Berin eru hituð til ná sem mestum safa úr þeim en ef þið hins vegar eruð með safapressu er […]
Byrjandi í sultugerð ? Fyrir þá sem eru að stíga fyrstu skrefin í sultugerð er betra að byrja á berja eða ávaxtamauki frekar en en hlaupi. Mauk er auðvelt að laga og ef það stífnar einhverra hluta ekki er það þó alltaf dásamlegt á bragðið og klárast alltaf. Gerið minni uppskriftir Ef þið eruð óvön […]