Rauðkálssalat með döðlum og fetaosti

Rauðkál matreitt á spennandi hátt getur það orðið að uppáhaldsmat eins og þetta salat hérna. Við bárum það fram fyrst með anda-confit sem er hægt að kaupa niðursoðið og er okkar uppáhald, passar sérstaklega vel saman. Síðan fannst okkur það bara passa með grillmat og öllu mögulegu öðru og ekki er verra að salatið er […]

Read More

Gulrótarkakan holla

Margir hafa áhuga á að minnka við sig sykur og við í Salt Eldhúsi höfum það að reglu að sleppa sykri nema hann sé algjörlega ómótstæðilegur í formi gómsætrar köku (sem er reyndar ansi oft). Þessi uppskrift að gulrótaköku varð til í tilraun til að baka köku án þess að nota hvítan sykur eða hvítt […]

Read More

Hindberjasulta án sykurs

Ekki kjósa allir að nota mikinn sykur, allavega er gott að geta valið hvenær hans er þörf og hvenær ekki. Við í Salt Eldhúsi erum gjarnan að breyta uppskriftum til betri vegar, á ensku kallast það “healthy makeover” og er bara gaman að sjá árangurinn af því, oft finnst ekki mikill munur og samviskan betri […]

Read More

Valhnetubrauð

Brauðið okkar í Salt Eldhúsi er mjög einfalt að laga. Það er með þurrgeri en bara mjög lítið magn og er látið hefast við stofuhita yfir nótt. 2 brauð   7 dl fingurvolgt vatn  2 tsk. þurrger  3 tsk. sjávarsalt  100 g valhnetur, saxaðar gróft  300 g þurrkaðir ávextir t.d. trönuber, saxaðar fíkjur, sveskjur eða […]

Read More