Fersk tindabikkja (skötubörð) með kartöflusalati og rouille-sósu

Fersk tindabikkja (skötubörð) hefur ekki mikið verið á borðum landsmanna þó staðreyndin sé sú að hún veiðist við Íslandsstrendur. Flestir hafa þó smakkað hana kæsta. Mér skilst á fisksalanum okkar í Salt Eldhúsi, að mjög erfitt sé að roðrífa þennan fisk og það þurfi að gera strax eftir að hann er veiddur og hefðin ekki […]

Read More

Fersk skata með kapers og brúnuðu smjöri

Fiskbúðin á Sundlaugaveginum er stundum með fersk skötubörð til sölu og nær alltaf með þau til frosin. Við í Salt Eldhúsi erum alveg vitlaus í þetta lostæti matreitt með brúnuðu smjöri. Skötubörðin eru oftast frekar lítil þannig að reikna má með 2-3 börðum á mann. Fyrir 2 4-6 skötubörð 2 msk. olía 6-8 msk. smjör […]

Read More