Fersk tindabikkja (skötubörð) með kartöflusalati og rouille-sósu
Fersk tindabikkja (skötubörð) hefur ekki mikið verið á borðum landsmanna þó staðreyndin sé sú að hún veiðist við Íslandsstrendur. Flestir hafa þó smakkað hana kæsta. Mér skilst á fisksalanum okkar í Salt Eldhúsi, að mjög erfitt sé að roðrífa þennan fisk og það þurfi að gera strax eftir að hann er veiddur og hefðin ekki […]
Read More