Ég á margar uppskriftir af appelsínukökum, hef safnað þeim að mér gegnum árin og er alltaf að leita að þeirri einu réttu sem er best. Þetta er svona svipað og með leitina að bestu súkkulaðikökunni, hún stendur ennþá yfir og er góð átylla að vera sífellt að prófa eitthvað nýtt. Þessi appelsínukaka sem ég gef […]
Þessa uppskrift að súpu fengum við á sínum tíma í Gestgjafanum í þætti um hollan mat sem Jóhanna Viggósdóttir var með. Súpan er reglulega á borðum hjá okkur en tekur gjarnan mið af því hvað er til í ísskápnum, hvaða laukur er til og samtíningur af grænmeti og er í sífelldri þróun. Okkur finnst skipta […]