Þessi fallega Franska baka er uppáhald allra tíma og sú baka sem ég hef líklega oftast verið beðin að koma með í Pálínuboð fyrir utan spínatbökuna sem er hér annarstaðar á blogginu. Hún er ekki of sæt og með dásamlegu súkkulaði-vanillubragði á móti perunum. Getur verið eftirréttur á eftir léttri máltíð eða bara með kaffibolla […]
Hér í Salt Eldhúsi hefst jólaundirbúningurinn strax í byrjun október. Þá förum við að undirbúa jólagaldranámskeiðin og hugum að matarjólagjöfum. Hér er uppskrift að sætum kryddlegnum perum. Þessi uppskrift hefur verið mjög vinsæl og tekur enga stund að laga. Góð gjöf fyrir sælkerann. 2 krukkur 2 perur Sultulögur: 4 dl trönuberjasafi 3 msk. sultusykur, […]