Frönsk súkkulaðivínarbrauð – Cravate au chocolat

Í Salt Eldhúsi erum við með námskeið sem kallast “deig”. og þar kennum við tæknina við að gera allskonar deig eins og vatnsdeig, bökudeig, smjördeig og vínarbrauðsdeig eins og við notum í þessi girnilegu súkkulaðivínarbrauð. Cravate þýðir hálstau eða bindi og er þetta sætabrauð mjög vinsælt um allt Frakkland sérstaklega sunnan til í landinu en […]

Read More

Grilluð lúðusteik með Beurre blanc

Stórlúða er fyrir mig eins og góð steik. Vel elduð þarf ekkert meira en gott salt og nýmalaðan pipar til að heiðra hana. Franska klassíkin er aldrei langt undan hjá okkur í Salt Eldhúsi og þessi smjörsósa er að mínu mati algjör drottning og mín uppáhalds. Lúðan, eins heiðarleg og dásamleg og hún er, ekkert […]

Read More

Brúnað smjör

Skiptið einu 500 gramma smjörstykki í tvennt. Annar helmingurinn er látinn standa þangað til hann mýkist alveg í gegn en hinn er látinn í pott yfir meðalhita. Fyrst mun smjörið bráðna, síðan mun það byrja að “poppa” og frussast og þá er gott að bregða loki yfir pottinn á meðan að það er ganga yfir […]

Read More

Fersk skata með kapers og brúnuðu smjöri

Fiskbúðin á Sundlaugaveginum er stundum með fersk skötubörð til sölu og nær alltaf með þau til frosin. Við í Salt Eldhúsi erum alveg vitlaus í þetta lostæti matreitt með brúnuðu smjöri. Skötubörðin eru oftast frekar lítil þannig að reikna má með 2-3 börðum á mann. Fyrir 2 4-6 skötubörð 2 msk. olía 6-8 msk. smjör […]

Read More