Í Salt Eldhúsi höfum við boðið erlendum ferðamönnum, sem koma á námskeið til okkar upp á nýbakað rúgbrauð. Í öllum tilfellum slær brauðið í gegn og það skemmtilega er að fólk hefur ekki smakkað neitt þessu líkt áður. Fræðsla um hverabrauð, sýnikennsla á hvernig á að baka og uppskriftina fá þeir með sér og við […]
Hér er komin uppskrift að ljúffengum brúnkum sem bæði eru með rúgmjöli og valhnetum og má, með sterkum vilja, telja sér trú um að sé örlítið hollar. Þessar eru nammi. 200 g dökkt súkkulaði (best er að nota 70% ) 150 g smjör, mjúkt 240 g púðursykur 2 egg (meðalstór) 1 tsk. vanilludropar 100 […]