Jarðaberja eftirréttur
Fátt er betra en jarðaber og rjómi nema ef vera skyldi marenskaka með. Eton Mess er nafnið á þessum einstaklega auðvelda eftirrétti sem líklega er uppruninn í Bretlandi og vísar nafnið til Eton menntaskólans. Fyrstu heimildir eru um uppskrift á prenti árið 1890 en þá vissum við hér á Íslandi lítið um jarðaber. Nú erum […]
Read More