Jarðaberjaterta

17 júni er í næstu viku og góð ástæða til að baka þessa glæsilegu jarðaberjatertu. Kökuna er þægilegt og einfalt að baka, bara einn botn og þeyttur rjómi ofan á og síðan glás af jarðaberjum. Kökubotninn er mjög góður með fínlegu marsípanbragði og stendur fyrir sínu og hægt að setja allskyns ávaxti ofan á ef […]

Read More

Jarðaberjaterta

Gleðilegt sumar ! Hún er sumarleg þessi fallega kaka. Hér er komin klassísk uppskrift að lagtertu með jarðaberjum. Botnarnir eru svampbotnar með örlitlu smjöri. Einföld og góð og ætti að duga fyrir 8-10. 4 egg 120 g sykur 100 g hveiti ½ tsk. lyftiduft 50 g smjör brætt og kælt lítillega Hitið ofninn í 180°C. […]

Read More

Jarðaberja eftirréttur

Fátt er betra en jarðaber og rjómi nema ef vera skyldi marenskaka með. Eton Mess er nafnið á þessum einstaklega  auðvelda eftirrétti sem líklega er uppruninn í Bretlandi og vísar nafnið til Eton menntaskólans. Fyrstu heimildir eru um uppskrift á prenti árið 1890 en þá vissum við hér á Íslandi lítið um jarðaber. Nú erum […]

Read More