Kartöflusalat með kapers og ólífuolíu

Nú eru nýjar kartöflur í verslunum eða bara í garðinum hjá sumum forsjálum sælkerum og um að gera að dekra svolítið við þær. 700 g kartöflur 3 msk. rauðvínsedik eða annað gott edik ½ tsk. gott salt 5 msk. ólífuolía 2 msk kapers 2 msk. ferskar kryddjurtir, dill, steinselja eða basil nýmalaður pipar Sjóðið kartöflur […]

Read More

Smálúða með kapers og hvítvíni

Glænýtt smálúðuflak er fiskur sem okkur finnst við þurfa að matreiða með virðingu. Okkur finnst alltaf einfalt best og kapers, smjör og hvítvín gera þetta dásamlega hráefni að veislumat. Hér erum við með dæmigerða smjörsósu eins og þá sem er gjarnan löguð á veitingahúsum og er undurgóð með öllum fisk.  Fyrir 4 1 gott smálúðuflak, […]

Read More

Kjúklingur Marbella

Allt fer í hringi í henni veröld. Núna erum við að blaða í gömlu uppskriftabókunum okkar og erum að rifja upp rétti sem voru í uppáhaldi fyrir mörgum árum. Við fengum þessa uppskrift á Parísarárunum þegar ég var í matarklúbb með hóp af konum allsstaðar að úr heiminum. Þennan  kjúkling eldaði kona frá Texas og […]

Read More

Fersk skata með kapers og brúnuðu smjöri

Fiskbúðin á Sundlaugaveginum er stundum með fersk skötubörð til sölu og nær alltaf með þau til frosin. Við í Salt Eldhúsi erum alveg vitlaus í þetta lostæti matreitt með brúnuðu smjöri. Skötubörðin eru oftast frekar lítil þannig að reikna má með 2-3 börðum á mann. Fyrir 2 4-6 skötubörð 2 msk. olía 6-8 msk. smjör […]

Read More