Spagetti carbonara

Spagetti carbonara er einn af þeim réttum sem getur verið eins góður vel lagaður og vondur þegar illa tekst til. Ofsoðið pasta syndandi í rjómasósu er kannski minning einhverra um þennan fræga pastarétt en rétt lagaður er hann hreinn unaður. Við notum gjarnan pancetta ef það er fáanlegt en það er söltuð grísasíða, gott er […]

Read More

Blómkálssúpa

Nú fæst ferskt Íslenskt blómkál í verslunum og um að gera að nota tækifærið og gera heimalagaða súpu. Þessi súpa er ein af þeim góðu súpum sem við bjóðum nemendum upp á í matarhléi á baksturs- og brauðnámskeiðum. ´Kryddið í súpunni passar mjög vel við blómkálið og ekki einu sinni hugsa um að sleppa því […]

Read More