Ris a la mande

Fyrir 6-8 6 dl mjólk 70 g hrísgrjón, best að nota grautargrjón 20 g smjör 20 g afhýddar möndlur, saxaðar 1 vanillustöng 2 msk. sykur 2 ½ dl rjómi 1 mandla Setjið mjólk, hrísgrjón, smjör og sykur í pott yfir til suðu. Skafið kornin úr vanillustönginni og setjið þau út í ásamt stönginni því hún […]

Read More

Sykurbrúnaðar kartöflur

Ófáir útlendingar hafa lært að gera sykurbrúnaðar kartöflur á námskeiðum hjá okkur í Salt Eldhúsi. Öllum finnst þeim þær hið mesta hnossgæti og virðist þetta vera óþekkt fyrirbæri erlendis sér í lagi vestanhafs. Okkur hér heima þykir mörgum þessar gómsætu kartöflur ómissandi með jólasteikinni. Margar uppskriftir eru til af þeim og virðist hvert heimili hafa […]

Read More

Sörur

Mörgum finnst sörubakstur vera flókið mál enda hér á ferðinni tvö grunnatriði í bökunarlist, marensbakstur og franskt smjörkrem. Hvorutveggja er gott að kunna ef manni langar að vera flinkur bakari og sú kunnátta nýtist í allskonar annan bakstur. Franskt smjörkrem er það sem er kennt sem grunnur í Franskri bökunarlist því hægt er að bragðbæta […]

Read More

Ástarpungar

Þó það væri ekki nema fyrir nafnið eru þeir ómótstæðilegir ástarpungarnir. Þeir eru mun fljótlegri að henda í en kleinur og þar að auki með rúsínum sem sum okkar elska en aðrir alls ekki. Nýsteiktir með mjólk eða kaffi eru þeir dásamlegir og minna sum okkar á sumarkvöld í sveitinni. 4 bollar hveiti 1 bolli […]

Read More

Brauðsúpa

Brauðsúpa er einn af þeim réttum sem margir eiga æskuminningar um, slæmar eða góðar. Að mínu mati er vel elduð brauðsúpa eitt af því besta sem til er og mikilvægt að varðveita kunnáttuna. Flestar þjóðir eiga spennandi rétti þar sem brauðafgangar eru nýttir og þar sem rúgbrauð var almennt til á heimilum hér áður fyrr […]

Read More

Rabarbarasulta

Hér kemur uppskrift að dásamlegu rabarbarasultunni okkar í Salt Eldhúsi. Hún er talsvert ólík þeirri dökku sultu sem við erum vön að fá úr íslenskum rabarbara,  er líkari berjasultu þegar hún er soðin svona stutt. Best er að nota unga frekar mjóa og rauða stöngla og sjóða hana það stutt að bitarnir haldist að mestu […]

Read More

Skonsur

Nýbakaðar skonsur eru dásamlegar og enginn vandi að baka. Yfirleitt var notaður sykur í þær en það er að sjálfsögðu smekksatriði og má alveg sleppa. 300 g hveiti 5 tsk. lyftiduft 50 g sykur 3 dl mjólk 2-3 egg, fer eftir stærð Setjið hveiti, lyftiduft og sykur í skál. Hellið mjólk út í og hrærið […]

Read More

Plokkfiskur

Plokkfiskur er uppáhald margra og ágætis leið til að nota afganga af fisk og/eða kartöflum. Hér er líka uppskrift að bernaise-sósu sem er svona hátíðaútgáfan af þessum hversdagslega rétt. Þá er gott að hita ofninn í 180°C og e.t.v. sáldra svolitlu af rifnum ost ofan á og baka allt saman í 10-15 mín.  Plokkfiskur Fyrir […]

Read More

Kleinur Salt Eldhúss

1 kg hveiti 200 g sykur 6-8 tsk. lyftiduft 100 g smjör, kalt í bitum 1 vanillustöng, kornin af henni 1 appelsína, börkur af henni 1 sítróna, börkur af henni 1 – 1 ½ tsk. malaðar kardimommur (fer eftir hversu sterkar þær eru) 4-5 dl súrmjólk 2 egg Olía til að steikja upp úr Setjið […]

Read More

Bolludagsbollur

Vatnsdeigsbollur (sem aldrei klikka) Ef þið viljið gera mikið magn af bollum er best að margfalda ekki uppskriftina heldur gera hana bara tvöfalda og síðan aðra lögun aftur. Það er viss hætta á að hlutföllin riðlist til og deigið misheppnast frekar ef uppskriftin er 3-4 földuð. 2 dl vatn50 g smjör120 g hveiti3 meðalstór egg […]

Read More