8×8 cm eða 1 x22-24 cm Bökuskel: 180 g hveiti 3 msk. flórsykur 100 g kalt smjör í bitum 1 eggjarauða 3 msk. ískalt vatn Hitið ofninn í 180°C. Setjið hveitið og sykur í skál, myljið smjörið saman við þar til smjörið er eins og smáar baunir. Önnur aðferð er að setja hveiti og smjör […]
Eplasmjörhorn eru vinsæl víða um heim. Frakkar kalla þau “Chausson aux pommes” og fást þau í öllum bakaríum sem taka sig alvarlega þar í landi. Í Englandi kallast þau “Apple turnovers” og þykir þar gamaldags bakkelsi eins og amma gerði. Bökuð með heimagerðu smjördeigi eins og kennt er að gera á námskeiðinu “DEIG” hjá okkur […]
Sumarið hjá okkur í Salt Eldhúsi einkennist af því að kynna íslenskar matarhefðir fyrir ferðamönnum sem koma til Íslands og langar að fræðast um mat og menningu. Oftar en ekki berst talið að sætindunum og margir fara heim til sín með uppskriftir að ýmsu góðgæti eins og kornflextertu sem sérstaklaga Ameríkanar eru mjög spenntir fyrir. […]
17 júni er í næstu viku og góð ástæða til að baka þessa glæsilegu jarðaberjatertu. Kökuna er þægilegt og einfalt að baka, bara einn botn og þeyttur rjómi ofan á og síðan glás af jarðaberjum. Kökubotninn er mjög góður með fínlegu marsípanbragði og stendur fyrir sínu og hægt að setja allskyns ávaxti ofan á ef […]
Breska matreiðslublaðið Delicious þekka margir matgæðingar. Þar birtist eitt sinn listi yfir þær 20 bækur sem allir matgæðingar ættu að eiga. Bók Emiko Davies Florentine var þar á meðal og í bókinni fjallar Emiko um matinn í borginni sem hún býr í og elskar, Flórens. Emico er með ferða og matarblogg en þar fann ég […]
Einhver bið verður enn á því að við ferðumst til Portúgal en ferðalög eru þó núna handan við hornið. Þessi sætabrauð sem eru smjördeigsbökur með vanillu- rjómafyllingu eru stolt Portúgala. Í Lissabon er bakarí sem heitir Pastis de Belem þar sem byrjað var að framreiða þessi sætabrauð árið 1837. Bakaríið er enn í fullu fjöri […]
# Gott er að vita að deig flokkast í meigindráttum í þrjá flokka. 1. Hrært deig þar sem byrjað er á því að hræra mjúkt smjör og sykur saman í létt krem. 2. Þeytt deig þá eru egg og sykur þeytt í ljósan og léttan massa. 3. Hnoðað deig þar sem hveiti og smjör er mulið […]
Gleðilegt sumar ! Hún er sumarleg þessi fallega kaka. Hér er komin klassísk uppskrift að lagtertu með jarðaberjum. Botnarnir eru svampbotnar með örlitlu smjöri. Einföld og góð og ætti að duga fyrir 8-10. 4 egg 120 g sykur 100 g hveiti ½ tsk. lyftiduft 50 g smjör brætt og kælt lítillega Hitið ofninn í 180°C. […]
Ég á margar uppskriftir af appelsínukökum, hef safnað þeim að mér gegnum árin og er alltaf að leita að þeirri einu réttu sem er best. Þetta er svona svipað og með leitina að bestu súkkulaðikökunni, hún stendur ennþá yfir og er góð átylla að vera sífellt að prófa eitthvað nýtt. Þessi appelsínukaka sem ég gef […]
Napóleonskökur eru nú næstum hættar að sjást í bakaríunum. Þeir sem eldri eru muna margir eftir þessum girnilegu kökum sem fengust í öllum betri bakaríum í bænum fyrir um 20-30 árum. Ég fór í ótal sendiferðir í Bernhöftsbakarí fyrir ömmu mína þegar ég var lítil að ná í þessar guðdómlegu kökur og finnst þær ennþá […]